Starfsmaður á réttingarverkstæði BL


Vegna aukinna umsvifa leitum við að starfsmanni á réttingaverkstæði okkar að Viðarhöfða 4. Viðkomandi þarf að vera tölvufær þar sem unnið er í rafrænu umhverfi og hluti þjálfunar og endurmenntunnar er rafræn.

Í boði er vinnuaðstaða sem uppfyllir ströngustu kröfur og staðla frá BMW, Land Rover og Jaguar. Endurmenntun til að viðhalda þekkingu og tileinka sér nýjustu tækni ásamt möguleika á sérhæfingu eftir getu og áhuga.

Hæfniskröfur: 

·              Bifreiðasmíði, mikill kostur

·              Tölvufærni

·              Bílpróf

·              Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð er nauðsyn

·              Reynsla af verkstæðisvinnu

 

 

Umsóknarfrestur til og með 31. október 2017